Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sönnunarbyrði
ENSKA
burden of proof
DANSKA
bevisbyrde
SÆNSKA
bevisbörda
FRANSKA
charge de la preuve, fardeau de la preuve, charge de présentation, fardeau de présentation
ÞÝSKA
Beweislanst
Samheiti
[en] onus of proof, onus probandi
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í þessari reglugerð ætti að kveða á um bótaábyrgð tilkynningaraðildarríkisins, þeirra sem gefa út rafrænu auðkenningarleiðirnar og aðilanna sem starfrækja sannvottunarferli ef viðeigandi skuldbindingar samkvæmt þessari reglugerð eru ekki uppfylltar. Þó ætti að beita ákvæðum þessarar reglugerðar í samræmi við landsreglur um bótaábyrgð. Reglugerðin hefur því ekki áhrif á þessar landsbundnu reglur, t.d. um skilgreiningu á skaðabótum eða viðeigandi málsmeðferðarreglur sem gilda, þ.m.t. sönnunarbyrði.

[en] This Regulation should provide for the liability of the notifying Member State, the party issuing the electronic identification means and the party operating the authentication procedure for failure to comply with the relevant obligations under this Regulation. However, this Regulation should be applied in accordance with national rules on liability. Therefore, it does not affect those national rules on, for example, definition of damages or relevant applicable procedural rules, including the burden of proof.

Skilgreining
1 sá aðili máls ber s. sem ber hallann af því að tiltekin staðhæfing um staðreynd í dómsmáli telst ekki sönnuð
2 sá aðili máls ber s. sem þarf að færa sönnur á tiltekna staðhæfingu um staðreynd í dómsmáli
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 910/2014 frá 23. júlí 2014 um rafræna auðkenningu og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti á innri markaðinum og um niðurfellingu á tilskipun 1999/93/EB

[en] Regulation (EU) No 910/2014 of the European Parliament and of the Council of 23 July 2014 on electronic identification and trust services for electronic transactions in the internal market and repealing Directive 1999/93/EC

Skjal nr.
32014R0910
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira